WARD / Sectiotec – 610mm fleki – verð per m2

Lýsing

WARD / Sectiotec – 610mm fleki – verð per m2

WARD / Sectiotec flekinn er algengasta flekategund í Evrópu, framleiddur af fjölda fyrirtækja og gjarnan kallaður „hefðbundinn iðnaðarhurðafleki“ eða „traditional industrial door panel“. Kom í hurðum seldum í gegn um m.a. Héðinn / Héðinshurðir og Sindra / Sindrastál fyrir sirka 2008. Sambærilegir flekar seldir með hurðum frá Vagnar og þjónusta og IS Hurðir.

Flekar eru seldir í fermetrum (dæmi: 610mm fleki í 3050mm lengd er 0,61 x 3,05 = 1,8605m²).

Hafið samband ef ykkur vantar fleka, svo hægt sé að forðast allan misskilning. Gott er að taka mynd af hurð og senda okkur, mæla fleka eins nákvæmlega og hægt er, taka fram hvort umræddur fleki er botn- eða millifleki, hvort hann sé málaður o.s.fv.

Framleiðandi: Kingspan

Flekaþykkt: 39mm

Flekahæð: 610mm

Þyngd: 9,64 kg/m²

Áferð: „Stucco“ að innan og utan (hrjúf steináferð).

Litur: RAL9010 (Hvítur) að innan og utan.

Endastykki:

Endastykki, galv, einföld, 610mm f. Ward 40mm, par

Endastykki, galv, tvöföld, 610mm f. Ward 40mm, par

Lamir:

Hliðarlöm, galv, útstæð f. Ward/“C“/S400 fleka

Millilöm, galv, f. Ward/“C“/S400 fleka

Hliðarlöm, ryðfrí, útstæð f. Ward/“C“/S400 fleka

Millilöm, ryðfrí, f. Ward/“C“/S400 fleka

 

Frekari upplýsingar

Framleiðandi

Þér gæti einnig líkað við…