Vírslakarofi fyrir fallbremsur (FF_440), vinstri

Vírslakarofi fyrir fallbremsur (FF_440), vinstri

Lýsing

Vírslakarofi fyrir fallbremsur á borð við FF_440 o.fl. – Ef slaknar á vír eða hann slitnar, virkjast fallbremsan og þar með vírslakarofinn. Hann er svo tengdur við stjórnbúnað hurðar, sem stöðvar mótorbúnaðinn samstundis og kemur í veg fyrir frekari skemmdir.

Frekari upplýsingar

Framleiðandi

Upplýsingarblöð

https://www.hurd.is/wp-content/uploads/2021/07/FF_440SWL.pdf

Þér gæti einnig líkað við…