Lýsing
Hliðarlöm, innfelld, galv, fyrir Epco RL
Hliðarlöm sem passar á fleka sem koma í nýlegum hurðum frá Héðinn / Héðinshurðir (ConDoor) og Landstólpa (Hardeman – fylgja með stálgrindarhúsum). Takið eftir að lamirnar eru breiðari en þær upprunalegu, og því ekki hægt að blanda þeim saman við gömlu eða endurnýta hjólhaldara. Sjá meðfylgjandi mynd af flekaprófíl.
Framleiðandi: Flexiforce
Flekaframleiðandi: Epco
Kemur með hurðum seldum í gegn um: M.a. Héðinn / Héðinshurðir (ConDoor ST9V), Landstólpi (Hardeman / ConDoor)
Efnisþykkt: 2,5mm
Breidd lamar: 70mm
Þyngd: 0,35kg
Fleki:
Epco RL – 610mm fleki – verð per m2
Millilöm fyrir sama fleka:
Millilöm, innfeld, galv, fyrir Epco RL
Hjólhaldarar: