Lýsing
FFNL13 Vírhjól, NL, 4003mm hámarksopnun, f. 1″ öxul, par
Svokölluð „Normal-Lift“ vírhjól, þar sem hurð fer strax í aflíðandi beygju þegar opnað er. Einnig notað fyrir hurðir með „Low-Lift“ brautir, þar sem hurð beygir strax frá vegg (kröpp beygja).
Framleiðandi: Flexiforce
Tegund vírhjóls: Normal-Lift / lágrétt opnun
Hámarksopnun: 4003mm
Þvermál öxuls: 1″ / 25,4mm – opið í hjólinu er 25,5mm.
Festingar: Kílspor í vírhjóli og M8 stoppskrúfa sem herðist að kíl.
Breidd: 75,5mm
Mesta þvermál: 123mm
Hámarks vírþykkt: 4mm
Hámarksþyngd hurðar: 341kg
Efni: Steypt ál
Þyngd: 0,7kg (parið)
Aðrir eiginleikar: 2 óvirk öryggisvöf