Lýsing
Epco RL – 610mm fleki – verð per m2
Flekar eru seldir í fermetrum (dæmi: 610mm fleki í 3050mm lengd er 0,61 x 3,05 = 1,8605m²).
Kemur í hurðum sem seldar eru í gegn um Héðinn / Héðinshurðir og Landstólpa (Hardeman – koma með stálgrindarhúsum). Tekið skal fram að örlítill útlitsmunur er á flekunum – bil milli lágréttu rásanna er örlítið annað. Nánar tiltekið 101,7mm í stað 122mm. Annars eru þetta sömu flekar frá sama framleiðanda.
Hafið samband ef ykkur vantar fleka, svo hægt sé að forðast allan misskilning. Gott er að taka mynd af hurð og senda okkur, mæla fleka eins nákvæmlega og hægt er, taka fram hvort umræddur fleki er botn- eða milli- eða toppfleki, hvort hann sé málaður o.s.fv.
Flekaþykkt: 40mm
Flekahæð: 610mm
Þyngd: 9,6kg/m2
Hitaleiðnistuðull: 0,5 W/m²K
Áferð: „Stucco“ að innan og utan (hrjúf steináferð).
Litur: RAL9002 (Hvítur) að innan og utan.
Endastykki:
Endastykki, galv, einföld, 610mm f. Epco RL, par
Endastykki, galv, tvöföld, 610mm f. Epco RL, par
Lamir: