Lýsing
CS300FU varaborð án stjórnkassa.
CS300FU er úrelt stýring sem kom með MFZ / Ovitor / Marantec / Pro-Line System mótorum með tíðnibreyti / hraðastýringu. Tíðnibreytarnir eru oftast staðsettir í löngu tengiboxi aftan á mótor en stöku sinnum í stóru stjórnboxi ásamt CS300FU.
Frekar dýr varahlutur, en getur oft verið ódýrari en nýr stjórnbúnaður, þar sem hægt er að nýta tíðnibreytinn áfram og sleppa við auka vinnu.
Framleiðandi: MFZ Antriebe (Einnig selt undir heitunum Marantec / Ovitor / Pro-Line System).
Þyngd: 1,02kg
Handbók / leiðbeiningar:
MFZ CS300FU hurðarstjórnbúnaður með tíðnibreyti – handbók (íslenska)
MFZ CS300FU hurðarstjórnbúnaður með tíðnibreyti – handbók (enska)