Lýsing
Varahlutur Marantec Comfort sería – Sleði fyrir reimdrifnar brautir (2002-2020)
Framleiðandi: Marantec Antriebs- und Steuerungstechnik GmbH
Þyngd: 0,15 kg
Fjöldi: 1 stk.
Vörulýsing:
Sleði sem keyrir eftir opnarabrautinni og færsluarmur hurðar festist í. Hentar fyrir reimdrifnar brautir sem framleiddar milli áranna 2002-2020, einnig kallaðar „Týpa II“. Marantec opnarar voru einnig seldir undir nöfnunum E-King og Kingstar hér á landi.
Millistykki fyrir eldri brautartýpu:
Varahlutur Marantec Comfort sería – millistykki á mótoröxul (2002-2020)
Vefsíða framleiðanda: