Rörmótor elero Varieco M+ 40/14

Rörmótor fyrir uppblásanlegar veðurhlífar  (Loading Systems PowerShelter 407)

Lýsing

Rörmótor fyrir uppblásanlegar veðurhlífar  (Loading Systems PowerShelter 407)

Upphalsmótor fyrir toppbelginn á eldri týpunni af LSI / Loading Systems PowerShelter 407 uppblásanlegu veðurhlífunum. Rörmótorinn snýr upphalskefli sem slakar og hífir toppbelginn. Gera þarf smá breytingar á endafestingu mótors til þess að hann passi. Mun vandaðri mótor en sá upprunalegi.

Framleiðandi: elero GmbH.

Snúningskraftur: 40Nm

Ganghraði / Snúningshraði: 14 snúningar/mín

Fæðispenna: 1~ 230VAC 50Hz

Straumur / Afl: 1,2A / 276W

Endastöður: Mekanískar (endastöðurofar). Hægt að snöggstilla með takka og svo fínstilla með stilliskrúfum.

Stærð á röri: Fylgir með drifstykki í 60mm 8-kant (octagon) rör.

Festing: Fylgir með endafesting úr áli sem endi rörmótorsins smellist í.

Kapall: Fylgir með 2m langur stunginn kapall (hægt að losa frá mótor). 4G1 (4-leiðari 1mm2). Á hinum enda kapalsins eru vírarnir lausir en með endahulsum.

Þyngd: 2,4kg

Fylgihlutir: Endafesting, drifstykki í rör, 2m stunginn kapall, stilliáhald fyrir endastöður og leiðbeiningarbæklingur.

Leiðbeiningarbæklingur:

Elero VariEco+ M rörmótor leiðbeiningarbæklingur

Upplýsingablað (mál o.fl.):

Elero VariEco+ M rörmótor upplýsingablað

 

Frekari upplýsingar

Þyngd 2,4 kg
Framleiðandi

Upplýsingarblöð

https://www.hurd.is/wp-content/uploads/2022/02/ELERO_VariEcoPlus_Rormotor_LeidbeiningarHandbok.pdf https://www.hurd.is/wp-content/uploads/2022/02/ELERO_VariEcoM40-14.pdf