Lýsing
Hliðarþétting f. 9VD vinkil, L=6000mm
Hliðarþétting sem passar á 9VD brautarstoðvinkil. Algeng týpa við margar Loading Systems og Héðinshurðir. Sjá mynd af vinkli að ofan. 6000mm lengja.
Framleiðandi: Flexiforce
Efni: Hart PVC í hluta þéttingarinnar sem grípur utan um vinkil, mjúkt TPE í hluta sem þéttir að hurð.
Litur: Svart
Þyngd: 1,2kg.