Lýsing
Öxulsamskeytaklemma, 1-1/4″, pottstál, 100mm
Takið eftir að þessi klemma er ætluð fyrir 1-1/4″ / 31,75mm öxul, sem er stærri gerðin og frekar sjaldgæf nema við stærstu hurðir.
Tilgangur öxulsamskeytaklemmunnar er að festa saman tvo 1-1/4″ öxla, t.d. fyrir miðju gormastells. Klemman er úr steyptu og heitgalvaniseruðu stáli. Fjórar stoppskrúfur ganga í klemmuna og herðast að báðum öxlum og kílum til að tryggja að ekkert losni. Kílspor er gert fyrir 1/4″ x 1/4″ öxulkíl.
Þvermál gats: 1-1/4″ / 31,75mm
Breidd: 100mm
Kílspor: 1/4″ / 6,35mm
Öxulkíll: 1/4″ x 1/4″ kíll notaður.
Efni: Steypt, heitgalvaniserað stál.
Þyngd: 0,37kg
Stærð fyrir neðan: